The Outpost og bíó á tímum heimsfaraldurs
Í þessum ellefta þætti ræðum við kvikmyndina The Outpost sem við sáum í bíó. Við fjöllum einnig um þær myndir sem við höfum séð nýlega á Netflix ásamt framtíð bíómynda í þessum nýja COVID-19 veruleika.
Netflix myndirnar sem við fjölluðum um:
- The Old Guard,
- Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga,
- The Lovebirds,
- Extraction